Námskeið og þjálfun
Stúdíó
Æfingarými
Um Tónhyl
More
Ásgeir Orri pródúser mun fara yfir og brjóta niður sín vinsælustu lög ásamt því að fara yfir allt lagasmíðaferlið.
SKRÁNINGARFRESTUR ER 27. APRÍL
Í Tónhyl fá ungir lagahöfundar fyrsta flokks stúdíóaðstöðu, þjálfun í tónlistargerð og tækifæri til að verða hluti af stærra samfélagi.
Í Tónhyl er aðstaða fyrir hljómsveitir og tónlistarfólk til að æfa tónlistina sína.
Tónhylur Akademía er hluti af þróunar- og uppeldisstarfi innan Tónhyls. Þar vinna ungir, sjálfstæðir tónlistarmenn saman að því að skapa og gefa út tónlist.
Í Tónhyl er samfélag skapandi fólks þar sem meðal annars er lögð áhersla á að miðla reynslu og þekkingu til nýrra kynslóða.